Stólar Þórdísar Zoëga

Sverrir Vilhelmsson

Stólar Þórdísar Zoëga

Kaupa Í körfu

Félag húsgagna- og innanhúsarkitekta (FHI) fagnar hálfrar aldar afmæli sínu um þessar mundir, en í tilefni 50 ára afmælisins var efnt til bæði sjónþings og sýningar á verkum Þórdísar Zoëga í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. MYNDATEXTI: Smágerð líkön af hönnun Þórdísar Zoëga í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar