Selkórinn og Jón Karl Einarsson, kórstjóri

Þorkell Þorkelsson

Selkórinn og Jón Karl Einarsson, kórstjóri

Kaupa Í körfu

Seltjarnarnesbær fagnar 125 ára afmæli sínu á þessu ári, og verða tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands annað kvöld helgaðir afmælinu. Fjöldi glæsilegra listamanna kemur fram á tónleikunum. MYNDATEXTI: Jón Karl Einarsson, kórstjóri Selkórsins, bar höfuðið hátt á æfingu á Messu eftir Dvorák með kór sínum og Sinfóníuhljómsveitinni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar