Guðjón Rúdolf

Þorkell Þorkelsson

Guðjón Rúdolf

Kaupa Í körfu

Guðjón Rúdolf stundar jöfnum höndum myndlist, tónlist og garðyrkju, en hann hefur starfað sem garðyrkjumaður á Jótlandi undanfarin ár. Hann var á sínum tíma nafntogaður sem trúbadorinn Guðjón bakviðtjöldin og var einn félaga í listasamsteypunni Hringborði dauðans. MYNDATEXTI: Guðjón Rúdolf, sem er búinn að finna húfuna sína, semur lög og texta allan daginn á traktornum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar