Sundlaugin í Vík eins árs

Jónas Erlendsson

Sundlaugin í Vík eins árs

Kaupa Í körfu

Vík í Mýrdal | Íbúum Víkur var boðið í sund og kaffi í tilefni af því að ár er liðið frá því sundlaugin var tekin í notkun. Laugin hefur verið mikið notuð, liðlega 15 þúsund gestir hafa komið í sund og hún hefur haft jákvæð áhrif á samfélagið. Krakkarnir fengu að spreyta sig á tækjunum í íþróttasalnum í tilefni dagsins og Erna Karen Ólafsdóttir fór heljastökk á trampólíni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar