Foreldrar, börn og farsímar

Sverrir Vilhelmsson

Foreldrar, börn og farsímar

Kaupa Í körfu

OG Vodafone hefur gefið út forvarnar- og fræðslubækling um farsímanotkun barna og unglinga. Er bæklingurinn unnin í samvinnu við SAFT - Samfélag, fjölskylda og tækni, en SAFT er vakningarátak um örugga og jákvæða notkun barna og unglinga á netinu og tengdum miðlum sem unnið er á vegum Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tekur við bæklingnum hjá þeim Gísla Þorsteinssyni, upplýsingafulltrúa Og Vodafone, og Maríu Kristínu Gylfadóttur, formanni Heimilis og skóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar