Þórður Friðjónsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þórður Friðjónsson

Kaupa Í körfu

Kauphöll Íslands stendur fyrir kynningu í kauphöllinni í London nk. þriðjudag á íslenskum fyrirtækjum. Af því tilefni ræddi Björn Jóhann Björnsson við Þórð Friðjónsson, forstjóra Kauphallarinnar, um þá kynningu og hlutabréfamarkaðinn hér á landi. MYNDATEXTI: Forstjórinn Þórður Friðjónsson segir að gríðarlegar breytingar hafi orðið á hlutabréfamarkaðnum og hjá þeim fyrirtækjum sem þar eru skráð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar