Kauphöll Íslands

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kauphöll Íslands

Kaupa Í körfu

Kauphöll Íslands stendur fyrir kynningu í kauphöllinni í London nk. þriðjudag á íslenskum fyrirtækjum. Af því tilefni ræddi Björn Jóhann Björnsson við Þórð Friðjónsson, forstjóra Kauphallarinnar, um þá kynningu og hlutabréfamarkaðinn hér á landi. MYNDATEXTI: Stærstur í heimi! Starfsmenn Kauphallar Íslands hafa góða yfirsýn, bæði yfir erlenda markaði og Esjuna og sundin blá. Verðmæti skráðra fyrirtækja er samanlagt meira en 140% af landsframleiðslu þjóðarinnar, sem í því tilliti gerir íslenska markaðinn þann stærsta í heimi, stærri en Bandaríkjamarkað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar