Katrín Olga Jóhannesdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Katrín Olga Jóhannesdóttir

Kaupa Í körfu

Síminn varð fyrir valinu sem markaðsfyrirtæki ársins 2005 af ÍMARK, félagi íslensks markaðsfólks, í síðustu viku. Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs Símans, segir verðlaunin vera ánægjulega viðurkenningu á þeirri mörkunarvinnu (branding) sem félagið hefur starfað eftir síðastliðin tvö ár. MYNDATEXTI: Ánægjulegt ÍMARK-verðlaunin eru ánægjuleg viðurkenning á mörkunarvinnu Símans að sögn Katrínar Olgu Jóhannesdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar