Sólheimar í Hrunamannahreppi.
Kaupa Í körfu
"Ég fæddist með þetta, ætlaði mér alltaf að verða bóndi," segir Ester Guðjónsdóttir, bóndi í Sólheimum í Hrunamannahreppi. Hún og maður hennar, Jóhann B. Kormáksson, eru meðal þeirra mörgu bænda í Hrunamannahreppi sem eru að endurnýja fjós sín um þessar mundir. Hún er alin upp á Álftanesi en segist hafa farið í sveit á hverju sumri til þess að kynnast sveitastörfunum. MYNDATEXTI: Nýjung Jóhann B. Kormáksson og Ester Guðjónsdóttir í nýja fjósinu. Á bak við þau sést í brautina sem er verið að steypa við mjaltaaðstöðuna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir