Íbúðarlánasjóður 50 ára barnaverlaun fyrir teikningar

Íbúðarlánasjóður 50 ára barnaverlaun fyrir teikningar

Kaupa Í körfu

Íbúðarlánasjóður stóð fyrir veglegri afmælishátíð í gær í tilefni þess að þá voru liðin 50 ár frá afgreiðslu fyrsta húsnæðisláns forvera Íbúðalánasjóðs, Húsnæðismálastjórnar. Í tilefni afmælisins efndi sjóðurinn til myndasamkeppni barna í 4. bekk grunnskóla og stofnunar sérstaks styrktarsjóðs til styrktar rannsókna og góðs námsárangurs í háskólum landsins. Á afmælishátíðinni voru afhent verðlaun fyrir verðlaunamyndir úr myndasamkeppni grunnskólabarnanna þar sem þátttakendur teiknuðu draumahúsið sitt. MYNDATEXTI: Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ásamt vinningshöfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar