Fornminjaklúbbur lögreglunnar

Fornminjaklúbbur lögreglunnar

Kaupa Í körfu

FÉLAGAR í Ferðaklúbbi rannsóknarlögreglumanna í Reykjavík, FERLIR, skoðuðu í gær fornan stein sem FERLIS-félagar hafa lengi leitað að, svonefnda Hallgrímshellu. Í ljós kom að hellan er í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands. Um er að ræða fyrrum aflanga steinhellu á klöpp skammt norðan Þórshafnar við Ósa. Á heimasíðu ferlir.is kemur fram að á hellunni átti að vera áletrun (HPS), sem m.a. hefur verið eignuð séra Hallgrími Péturssyni, presti í Hvalsnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar