Fornminjaklúbbur lögreglunnar
Kaupa Í körfu
FÉLAGAR í Ferðaklúbbi rannsóknarlögreglumanna í Reykjavík, FERLIR, skoðuðu í gær fornan stein sem FERLIS-félagar hafa lengi leitað að, svonefnda Hallgrímshellu. Í ljós kom að hellan er í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands. Um er að ræða fyrrum aflanga steinhellu á klöpp skammt norðan Þórshafnar við Ósa. Á heimasíðu ferlir.is kemur fram að á hellunni átti að vera áletrun (HPS), sem m.a. hefur verið eignuð séra Hallgrími Péturssyni, presti í Hvalsnesi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir