Sýning Sigríðar Ágústsdóttur

Kristján Kristjánsson

Sýning Sigríðar Ágústsdóttur

Kaupa Í körfu

SIGRÍÐUR Ágústsdóttir er orðin þekkt fyrir sérstakar aðferðir sínar við leirmunagerð, aðferðir sem byggjast á gamalli hefð. Hún rennir ekki muni sína heldur byggir þá upp smám saman, hring eftir hring, og sléttar síðan yfirborðið. Lokaáferðin á mörgum gripanna er bæði sérstök og falleg en hún kemur til af svokallaðri reykbrennslu. Sigríður byggir lítinn ofn úr múrsteinum, fyllir í kringum leirinn með mosa og laufum o.s.frv. og lætur síðan brenna niður MYNDATEXTI: Mér virðist listrænn frumleiki þó vera nokkuð í bakgrunni og gæti trúað að listakonan byggi yfir meira áræði en hún sýnir hér," segir Ragna Sigurðardóttir m.a. í umsögn sinni um sýningu Sigríðar Ágústsdóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar