Fellaskóli á Fljótsdalshéraði

Steinunn Ásmundsdóttir

Fellaskóli á Fljótsdalshéraði

Kaupa Í körfu

Í vikunni sendu 45 nemendur í 1.-5. bekk Fellaskóla hálft hundrað jólagjafa til Úkraínu. Taka þeir þannig þátt í verkefninu Jól í skókassa, sem KFUM og KFUK standa fyrir í samstarfi við SOS barnaþorp. Hugmyndin af jólum í skókassa er hluti verkefnis sem hefur verið unnið í fjölda ára, en þó í fyrsta sinn á Íslandi í fyrra. Þá söfnuðust um 500 jólagjafir sem dreift var á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til fátækra barna í Úkraínu. Í ár er stefnt að því að senda yfir 1000 gjafakassa þangað. MYNDATEXTI:1.-5. bekkur Fellaskóla sendir fátækum börnum í Úkraínu jólagjafir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar