Björn Ingi Bjarnason

Sigurður Jónsson

Björn Ingi Bjarnason

Kaupa Í körfu

Stokkseyri | "Það fer vel saman að vera með fisk og menningu. Samt er það nú svo hérna á Stokkseyri að menningin er að verða þýðingarmeiri en fiskurinn," segir Björn Ingi Bjarnason, framkvæmdastjóri Lista- og menningarverstöðvarinnar í Hólmaröst á Stokkseyri. Hann hefur rekið fiskvinnslufyrirtækið Hólmaröst í 20 ár ásamt félaga sínum, Einari S. Einarssyni. MYNDATEXTI Brennið þið vitar Björn Ingi Bjarnason við myndverkið um Pál Ísólfsson í menningarvinnslusal Lista- og menningarverstöðvarinnar Hólmarastar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar