Árborg

Sigurur Jónsson

Árborg

Kaupa Í körfu

Nýtt aðalskipulag fyrir Sveitarfélagið Árborg hefur verið unnið og liggur frammi til kynningar. Sigurður Jónsson skoðaði málið. Skipulagsáætlunin nær yfir tímabilið 2005-2025 en samkvæmt skipulagslögum skal endurskoða aðalskipulag á fjögurra ára fresti. Með nýrri skipulagsáætlun liggur fyrir fyrsta aðalskipulagsáætlun fyrir sveitarfélagið í heild eftir sameiningu þess 7. júní 1998. Að loknu útboði var samið við Vinnustofuna Þverá ehf, þau Valdísi Bjarnadóttir og Gunnar Inga Ragnarsson, um gerð skipulagsins MYNDATEXTI Bárður Guðmundsson, byggingafulltrúi Árborgar, við Ölfusárbrú sem er mikill flöskuháls umferðar inn í miðbæ Selfoss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar