Árborg

Sigurur Jónsson

Árborg

Kaupa Í körfu

Nýtt aðalskipulag fyrir Sveitarfélagið Árborg hefur verið unnið og liggur frammi til kynningar. Sigurður Jónsson skoðaði málið. Skipulagsáætlunin nær yfir tímabilið 2005-2025 en samkvæmt skipulagslögum skal endurskoða aðalskipulag á fjögurra ára fresti. Með nýrri skipulagsáætlun liggur fyrir fyrsta aðalskipulagsáætlun fyrir sveitarfélagið í heild eftir sameiningu þess 7. júní 1998. Að loknu útboði var samið við Vinnustofuna Þverá ehf, þau Valdísi Bjarnadóttir og Gunnar Inga Ragnarsson, um gerð skipulagsins MYNDATEXTI Horft yfir Efri-Laugardælaeyju þar sem fyrirhugað er nýtt brúarstæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar