Sveinn Einarsson

Jim Smart

Sveinn Einarsson

Kaupa Í körfu

NÝLEGA kom út á Írlandi bókin Ferðaþættir frá Írlandi og er um að ræða þýðingu ferðaþátta Einars Ólafs Sveinssonar prófessors. Einar fór árið 1947 til Írlands og skrifaði í kjölfarið ferðaþætti um Írland sem birtust í Skírni sama ár. Segir Sveinn Einarsson, sonur Einars Ólafs, að í hann hafi hringt fornbókasali sem rekur bókabúð í Dyflinni og hann spurt hvort gefa mætti út þessa ferðaþætti á gelísku....Því varð úr myndarleg bók á þremur tungumálum en allar greinarnar eru einnig á íslensku auk gelísku og ensku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar