Reykholt

Ásdís Haraldsdóttir

Reykholt

Kaupa Í körfu

GERT er ráð fyrir að íbúum í Reykholti í Borgarfirði fjölgi um helming á næsta ári. Búið er að skipuleggja ellefu lóðir með tólf íbúðum við nýja götu ofan við núverandi íbúðarhúsabyggð og eru tvö hús þegar fokheld. Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri í Borgarfjarðarsveit segir brýnt að auka þjónustu á svæðinu. Nú er aðeins ein rútuferð í viku í Reykholt, verið er að loka pósthúsinu á staðnum og núverandi rekstraraðili einu verslunarinnar er að hætta. MYNDATEXTI: Vonast er til að samið verði við nýjan rekstraraðila verslunarinnar í Reykholti fyrir miðjan mánuðinn og að þar verði einnig póstþjónusta. Talið er brýnt að bæta samgöngur, en fjöldi ferðamanna leggur leið sína í Reykholt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar