Sólvangur

Sólvangur

Kaupa Í körfu

FJÖLDI fólks lagði leið sína á Sólvang í Hafnarfirði á Sólvangsdeginum svonefnda sem haldinn var á laugardaginn, 5. nóvember. Var ýmislegt sér til gamans gert á deginum. Myndlistarsýning á verkum Sigurbjörns Kristinssonar var á 1. hæð og sölumarkaður á munum sem heimilisfólkið hafði unnið. Þá var boðið upp á vöfflukaffi, blóðþrýstingsmælingar og ráðgjöf hjá sjúkraþjálfara svo nokkuð sé nefnt. Á myndinni spilar Þórður Marteinsson á harmonikkuna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar