Súsanna Svavarsdóttir

Súsanna Svavarsdóttir

Kaupa Í körfu

Mér hefur alltaf fundist tal um eðli kvenna og eðli karla sem andstæður þreytandi. Ég get ekki séð að það sé svo mikill munur. Við erum framleidd úr sama efni. Bæði kynin hafa sínar hvatir, langanir og þrár, þörf fyrir ást og samneyti við aðra og það er félagsmótunin sem hannar þetta svokallaða eðli," segir Súsanna Svavarsdóttir rithöfundur sem sent hefur frá sér skáldsöguna Dætur hafsins. MYNDATEXTI Fólki sem þekkir ekki sjálft sig hættir til að ganga of langt," segir Súsanna Svavarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar