Einstök börn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einstök börn

Kaupa Í körfu

Tónlist | Spila til styrktar Einstökum börnum HLJÓMSVEITIN Írafár hefur tekið höndum saman við Íslandsbanka og leggur upp í tónleikaferð til styrktar Einstökum börnum. Fyrstu tónleikarnir verða nú á fimmtudaginn á Selfossi en ferðinni lýkur með útgáfutónleikum í Reykjavík hinn 3. desember. MYNDATEXTI: Vignir Snær Vigfússon, Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, Andri Guðmundsson, Birgitta Haukdal, Arnar Pálsson frá Einstökum börnum, Sigurður Samúelsson og Arnar Þór Gíslason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar