Salar Islandica á Djúpavogi

Kristinn Benediktsson

Salar Islandica á Djúpavogi

Kaupa Í körfu

Kom heim með þekkingu og reynslu í fiskeldi Gunnar Steinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Salar Islandica á Djúpavogi, lærði og starfaði við fiskeldi í Noregi í 18 ár Slátrun og útflutningur á laxi frá Salar Islandica á Djúpavogi er nú kominn á góðan rekspöl. Fimmtán tonn biðu í bátnum þennan morgun, sem dælt var í hann daginn áður. Fiskurinn þarf að jafna sig yfir nóttina eftir dælinguna svo hann sé betri vara þegar honum er slátrað. MYNDATEXTI: Enginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar