Golfhótelið Hamar
Kaupa Í körfu
Góður gangur hefur verið í atvinnulífi Borgarbyggðar á undanförnum árum. Kristján Torfi Einarsson sótti bæjarfélagið heim, kynnti sér starfsemi Loftorku, Límtrés Vírnets og Hótels Hamars og ræddi einnig við Pál S. Brynjarsson bæjarstjóra um þessa jákvæðu þróun. Fyrsta golfhótelið hér á landi Þeir sem ekið hafa framhjá golfvellinum við Borgarnes hafa sjálfsagt flestir tekið eftir risa-kókdósinni sem stendur við þjóðveginn. Færri vita að nú í sumar reis Hótel Hamar á sama golfvelli, enda er hótelbyggingin lágreist og fellur vel að fallegri náttúru Borgarfjarðar. Hótel Hamar er fyrsta íslenska hótelið sem stendur undir því að vera kallað golfhótel. MYNDATEXTI: Golfhótel Hótel Hamar er á miðjum golfvellinum, eða á milli 7. og 8. brautar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir