Loftorka Borgarnes

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Loftorka Borgarnes

Kaupa Í körfu

Góður gangur hefur verið í atvinnulífi Borgarbyggðar á undanförnum árum. Kristján Torfi Einarsson sótti bæjarfélagið heim, kynnti sér starfsemi Loftorku, Límtrés Vírnets og Hótels Hamars og ræddi einnig við Pál S. Brynjarsson bæjarstjóra um þessa jákvæðu þróun. Loftorka hefur þrefaldast á þr emur árum Þ að er gaman að reka fyrirtæki í byggingariðnaði nú um stundir, þegar eftirspurnin eftir framleiðslunni er jafn mikil og raun ber vitni," segir Andrés Konráðsson, framkvæmdastjóri og aðaleigandi Loftorku í Borgarnesi, en umsvif fyrirtækisins hafa aukist mikið að undanförnu. MYNDATEXTI: Verksmiðjan Búið er að reisa súlur við gafl og koma fyrir botnkeri og undirstöðum í nýja verksmiðjuhúsnæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar