Vírnet Borgarnes

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Vírnet Borgarnes

Kaupa Í körfu

Góður gangur hefur verið í atvinnulífi Borgarbyggðar á undanförnum árum. Kristján Torfi Einarsson sótti bæjarfélagið heim, kynnti sér starfsemi Loftorku, Límtrés Vírnets og Hótels Hamars og ræddi einnig við Pál S. Brynjarsson bæjarstjóra um þessa jákvæðu þróun. Sameining úr sama jarðvegi. Allir stjórnendur Límtrés Vírnets eru staddir í Reykjavík þegar blaðamann ber að garði. Það er þó ekki amalegt að bíða í Borgarnesi og fá sér bíltúr um bæjarfélagið enda margir sammála um að Borgarnes sé eitt fallegasta bæjarstæði landsins. Gísli Vagn Jónsson, markaðsstjóri, rennur innan skamms í hlað og tekur á móti blaðamanni. MYNDATEXTI: Völsun Vinnsla á völsuðu stáli hefur verið stunduð í Borgarnesi frá árinum 1978.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar