Glerártorg

Kristján Kristjánsson

Glerártorg

Kaupa Í körfu

UM þessar mundir eru fimm ár frá því verslunarmiðstöðin Glerártorg var opnuð og af því tilefni hefur verið efnt til afmælishátíðar sem stendur yfir fram til 13. nóvember nk. MYNDATEXTI: Afmæli Óskar Pétursson söng lög af nýrri hljómplötu sinni fyrir fjölmarga gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar