Steve Ballmer forstjóri Microsoft

Brynjar Gauti

Steve Ballmer forstjóri Microsoft

Kaupa Í körfu

Microsoft á Íslandi stóð fyrir ráðstefnu í Smárabíói sl. mánudag fyrir forritara og tæknimenn í tilefni nýrrar útgáfu af Visual Studio 2005, SQL Server 2005 og BizTalk Server 2006. Á ráðstefnunni fluttu ýmsir sérfræðingar fyrirlestra um þessa nýju tækni. Í lok ráðstefnunnar var síðan skipt yfir á beina útsendingu frá San Francisco þar sem Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, kynnti nýju vörurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar