ASÍ og Samtök Atvinnulífsins
Kaupa Í körfu
LAUNANEFND aðila vinnumarkaðarins sat á fimm klukkustunda löngum fundi í gær og heldur áfram fundahöldum í dag. Gert er ráð fyrir stífum fundahöldum næstu dagana, en nefndin hefur tíma til miðnættis á þriðjudaginn kemur, 15. nóvember, til að komast að niðurstöðu. Þá vinna stjórnvöld áfram að tillögum sínum varðandi aðkomu að endurskoðun kjarasamninga og er jafnvel gert ráð fyrir öðrum fundi með stjórnvöldum vegna þessa fyrir helgina. MYNDATEXTI: Launanefnd aðila vinnumarkaðarins Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, Ari Edvald, framkvæmdastjóri SA og Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA á fundinum í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir