Listasafn Íslands

Listasafn Íslands

Kaupa Í körfu

Þrettán myndlistarmenn eiga verk á sýningunni Ný íslensk myndlist II, sem var opnuð í Listasafni Íslands í gærkvöldi. Að sögn sýningarstjóranna þriggja; Hörpu Þórsdóttur, Evu Heisler og Kristínar Guðnadóttur, var sú ákvörðun tekin snemma í aðdraganda sýningarinnar að hafa konsept hennar skýrt. Hugtakið rými varð fyrir valinu og vinna myndlistarmennirnir allir á sinn hátt með það í verkum sínum. MYNDATEXTI: Unnar Örn Jónasson Auðarson, Stigveldissafnið - Blárauð vél og Forgangshlaða Verk í tveimur hlutum unnið í samvinnu við Guðmund Odd og Klöru Stephensen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar