Ragnar Bjarnason á Hótel Borg

Brynjar Gauti

Ragnar Bjarnason á Hótel Borg

Kaupa Í körfu

Ragnar Bjarnason gerir það ekki endasleppt í söngbransanum, enda í toppformi sem marka má af umsvifum við útgáfu á hljómplötum að undanförnu, sem hlotið hafa góðar undirtektir. Í tilefni af sjötugsafmæli hans í fyrrahaust kom út platan Vertu ekki að horfa, og nú í vor gaf Ragnar út plötuna Með hangandi hendi, en báðar hafa þessar hljómplötur náð góðri útbreiðslu og selst vel. Fyrir það voru Ragnari afhentar platínu- og gullplötur í gyllta salnum á Hótel Borg síðastliðið föstudagskvöld. MYNDATEXTI Helga Guðjónsdóttir, Hilmar Jónsson, Guðrún Bergmann og Andreas Bergmann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar