Listasafn Íslands

Brynjar Gauti

Listasafn Íslands

Kaupa Í körfu

Í Listasafni Íslands var opnuð sýningin Ný íslensk myndlist II síðastliðið föstudagskvöld. Á sýningunni eru 15 nýleg verk eftir 13 myndlistarmenn. Hugtakið rými varð fyrir valinu og vinna myndlistarmennirnir allir á sinn hátt með það í verkum sínum. MYNDATEXTI: Þórunn Hjartardóttir , Inga Þórey Jóhannsdóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar