Hostel frumsýning

Árni Torfason

Hostel frumsýning

Kaupa Í körfu

KVIKMYNDIN Hostel var heimsfrumsýnd síðastliðið laugardagskvöld í Smárabíói fyrir fullu húsi. Voru Eli Roth, leikstjóri myndarinnar, og Quentin Tarantino, einn framleiðenda myndarinnar, viðstaddir og ávörpuðu þeir frumsýningargesti fyrir sýninguna. MYNDATEXTI Eli Roth og Barbara Nedeljakova.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar