Húsaverndunarsjóður

Ásdís Haraldsdóttir

Húsaverndunarsjóður

Kaupa Í körfu

STEFÁN Ólafsson og Ragnheiður Jóhannesdóttir, bændur í Litlu-Brekku í Borgarbyggð, hlutu á dögunum styrk úr Húsaverndunarsjóði Borgarbyggðar. Þetta var í fyrsta sinn sem úthlutað er úr sjóðnum, en hann er í eigu Borgarbyggðar og Sparisjóðs Mýrasýslu og var stofnaður um mitt þetta ár. Styrkinn hlutu þau Stefán og Ragnheiður vegna endurbóta á gamla íbúðarhúsinu í Galtarholti í Borgarhreppi en jafnframt fengu Hollvinasamtök Englendingavíkur styrk vegna endurbóta á efra pakkhúsinu í Englendingavík í Borgarnesi. MYNDATEXTI Ragnheiður Jóhannesdóttir og Stefán Ólafsson eru ánægð með styrkinn frá Húsaverndunarsjóði Borgarbyggðar. Hér kemur efni á Vesturlandssíðuna á morgun. Sendi tvær myndir á pix, en mynd af Galtarholtshúsinu er til í safni. Hún er tekin af Þorkeli eftir að búið var að gera það upp. Með kveðju Ásdís Haraldsdóttir(See attached file: IMG_4602.JPG)(See attached file: Galtarholt.jpg)(See attached file: Húsafriðunarsjóður.doc)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar