Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Kaupa Í körfu

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Þingeyjarsýslu sl. fimmtudag og var þetta í fyrsta skipti sem slík hátíð er haldin. Þótti hún takast vel og var Ásbjörn Björgvinsson, formaður stjórnar Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi, mjög ánægður með mætinguna sem fór fram úr björtustu vonum, en um hundrað manns sóttu hátíðina. MYNDATEXTI: Pétur Rafnsson ásamt Eyrúnu Björnsdóttur sem tók við viðurkenningu Jarðbaðanna við Mývatn í fjarveru bónda síns Stefáns Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Jarðbaðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar