Fannfergi í Bárðardal - Kristlaug Pálsdóttir
Kaupa Í körfu
Tíðarfarið í Suður-Þingeyjarsýslu hefur verið erfitt í haust og mikil úrkoma. Upp úr 20. september byrjaði að snjóa í Bárðardal og þar hefur lítið þiðnað síðan og alltaf bætt á. Þar hafa verið jarðbönn og allur búpeningur á gjöf. Kristlaug Pálsdóttir, bóndi í Engidal, lætur tíðarfarið lítið aftra sér og hefur verið önnum kafin í haustverkum að undanförnu. Hún viðrar ærnar daglega og reykhúsið þarf sinn tíma, sérstaklega þegar oft þarf að moka sig inn í fannfergið sem sest hefur að öllum húsum. Á myndinni má sjá Kristlaugu með væn sauðalæri, en hún reykir við tað og gulvíði sem gefur kjötinu ómissandi bragð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir