Baugsmálið fyrir héraðsdómi Reykjavíkur

Baugsmálið fyrir héraðsdómi Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Verjandi Jóns Ásgeirs: Dómsmálaráðherra vanhæfur og hlutdrægur í Baugsmálinu og skipa þarf saksóknara að nýju * Settur ríkissaksóknari: Ráðherra ekki vanhæfur og eðlilegt að stjórnmálamenn taki afstöðu til Baugs enda félagið áhrifamikið Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er "bullandi hlutdrægur" gagnvart sakborningum í Baugsmálinu og vanhæfur í öllu því sem lýtur að málinu. Þetta sagði Gestur Jónsson hrl. MYNDATEXTI: Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, og Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, takast í hendur við upphaf þinghalds í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar