Íslandsatlas kortabók

Brynjar Gauti

Íslandsatlas kortabók

Kaupa Í körfu

"Hún markar tímamót í sýn okkar á landið og mun gefa okkur öllum, ekki síst æsku landsins, tækifæri til þess að þekkja Ísland, skynja það og skilja á nýjan hátt," sagði Ólafur Ragnar Grímsson um Íslandsatlas, sem er ný kortabók um Ísland, er hann veitti formlega viðtöku fyrstu eintökunum af bókinni ásamt umhverfisráðherra, Sigríði Önnu Þórðardóttur, á Bessastöðum í gær. MYNDATEXTI: Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra, Hans H. Hansen, kortahöfundur Íslandsatlass, og Örn Sigurðsson, kortarithöfundur bókarinnar, í móttöku á Bessastöðum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar