Guðrún Helgadóttir

Guðrún Helgadóttir

Kaupa Í körfu

Allar viðurkenningar gleðja mann, ósköp einfaldlega vegna þess að þær eru hvatning til þess að reyna að gera betur. Mér er fátt kærara í lífinu en Jónas Hallgrímsson, og því ekki verra að viðurkenningin skuli kennd við hann," sagði Guðrún Helgadóttir rithöfundur í samtali við Morgunblaðið í gær, en hún hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar árið 2005, viðurkenningu sem menntamálaráðherra veitir árlega á degi íslenskrar tungu. MYNDATEXTI: Í grunnskólanum er unnið ómælt starf við að halda börnum að bókum og bóklestri," sagði Guðrún Helgadóttir rithöfundur, handhafi Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar 2005. Henni er fátt kærara en Jónas.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar