Urðarhóll Herdís Anna og Steef van Oosterhout

Þorkell Þorkelsson

Urðarhóll Herdís Anna og Steef van Oosterhout

Kaupa Í körfu

LEIKSKÓLI "Þegar dagskránni lýkur koma þau hlaupandi, faðma okkur og vilja endilega fá okkur aftur í heimsókn. Þetta er það besta hrós sem ég hef fengið," segir Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari en hún og Steef van Oosterhout slagverksleikari eru í Sinfóníuhljómsveit Íslands og hafa sett saman tónlistardagskrá fyrir leikskólabörn allt frá þeim yngstu til þeirra elstu. MYNDATEXTI: Börnin á leikskólanum Urðarhól fylgjast hugfangin með sögunni af Jóni bónda hjá þeim Herdísi Önnu Jónsdóttur og Steef van Oosterhout.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar