Bernd Koberling í Ásmundarsafni

Einar Falur Ingólfsson

Bernd Koberling í Ásmundarsafni

Kaupa Í körfu

BERND Koberling er einn af þekktustu landslagsmálurum Þýskalands, en hann hefur frá unga aldri heillast af norðrinu. Fyrst Lapplandi en síðar af íslenskri náttúru en listamaðurinn dvelur jafnan sumarlangt í Loðmundarfirði, kom þangað fyrst árið 1977 MYNDATEXTI Bernd Koberling "Sýning Koberlings er um margt áhugaverð, bæði fyrir listamenn, áhugafólk í listum og almenna áhorfendur," segir Ragna Sigurðardóttir m.a.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar