Góðgerðarmál

Kristján Kristjánsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessar duglegu stelpur, teiknuðu myndir, máluðu þær og seldu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 477 krónur. Þær heita Dögg Rúnarsdóttir, Sara Mjöll Jónsdóttir og Magnea Ásta Magnúsdóttir. Stelpurnar ætla ekki að láta staðar numið, því næst ætla þær að búa til litabækur, sem eiga að kosta rosalega mikið og einnig ætla þær að perla til styrktar góðu málefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar