Ranveig Kramer

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ranveig Kramer

Kaupa Í körfu

Hvað ertu að fást við þessa dagana? Ég hef nýlokið IceFitness-keppninni og þá tekur við eðlilegt æfingaplan með lyftingum þrisvar í viku og brennslu þrisvar til fjórum sinnum í viku. Svo er það bara fjölskyldan, vinirnir og vinnan og þetta venjulega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar