Yrsa Sigurðardóttir
Kaupa Í körfu
Yrsa Sigurðardóttir er ekki auðveldur viðmælandi, þótt henni sé í lófa lagið að tala um alla heima og geima. Þegar kemur að henni sjálfri er hún sparari á lýsingar. Reyndar sér hún fyrir sér að þetta verði síðasta stóra viðtalið sem hún veitir. Yrsa lítur nákvæmlega eins út í dag og hún gerði fyrir 20 árum, en virðist reyndar hætt að ganga um á háum hælum í hvaða færð sem er. Sjálfsagt klæðir hún sig alltaf eftir veðri núna og er oftast með hjálm. En hún reykir af sömu sannfæringu og áður. Aðalstarf verkfræðingsins Yrsu er framkvæmdaeftirlit, en þegar hún má til sest hún niður og skrifar sögur, sem nú er búið að selja útgáfuréttinn á til hundrað landa, að því er hermt er. MYNDATEXTI Kristín Sól, kötturinn Mjása og Yrsa á heimili sínu. Óli og Máni voru fastir í hálku á planinu við Búlluborgara þegar hér var komið sögu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir