Vín og skel

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vín og skel

Kaupa Í körfu

Vín og skel er nafnið á litlu og skemmtilegu veitingahúsi sem nýlega var opnað bakhúsi við Laugaveg. Það er ekki fyrr en gengið er í gegnum portið sem hann blasir við, hlýr og aðlaðandi, minnir helst á lítið veitingahús á suðrænni slóðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar