Baldvin Þ. Kristjánsson læknir

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Baldvin Þ. Kristjánsson læknir

Kaupa Í körfu

Blöðrubólga er ekki alvarlegur sjúkdómur en getur þó orðið þrálátt vandamál. Baldvin Kristjánsson þvagfæraskurðlæknir sagði Kristínu Heiðu Kristinsdóttur allt um blöðruvanda. Íslenskar stúlkur kannast flestar við varnaðarorð mæðra sinna þegar þær halda út í frostið í nælonsokkabuxum og skjóllitlum flíkum: "Hafðu nú eitthvað utan yfir þig, svo þú fáir ekki blöðrubólgu." En sú kæling líkamans sem fylgir glænepjulegum klæðnaði á köldum vetrarkvöldum er sjaldnast ástæða fyrir blöðrubólgu, ólíkt því sem margir halda. "MYNDATEXTI: Um þrjátíu prósent kvenna á aldrinum 20-40 ára fái blöðruhálsbólgu segir Baldvin Kristjánsson þvagfæraskurðlæknir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar