Bryndís Jónsdóttir listakona

Bryndís Jónsdóttir listakona

Kaupa Í körfu

Myndlist | Bryndís Jónsdóttir sýnir blásið gler í Galleríi 100° Bryndís Jónsdóttir opnaði á dögunum sýningu á glerlistaverkum sínum í Gallerí 100°, í húsi Orkuveitu Reykjavíkur. Á sýningunni gefur að líta blásið gler sem Bryndís vann í Tékklandi: "Ég hef fengist mest við leir á mínum ferli, en það æxlaðist þannig að mér var boðið að taka þátt í listamannamóti í Svíþjóð fyrir tveimur árum. Þar var unnið með járn, eldskúlptúra og gler í eldgamalli og stórri járnverksmiðju í Hälleforsnäs í miðri Svíþjóð. MYNDATEXTI: Glerlistaverk sín vann Bryndís í Tékklandi. Hér má sjá hluta af sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar