Sýning Snæbjörns Brynjarssonar

Sverrir Vilhelmsson

Sýning Snæbjörns Brynjarssonar

Kaupa Í körfu

HINN ungi og upprennandi myndlistarmaður og verðandi leikari og að eigin sögn "þjóðhetja", Snæbjörn Brynjarsson, opnaði á laugardag sýningu á verkum sínum í Gallerí Tukt í Hinu húsinu. Verk Snæbjarnar eru flest unnin út frá nokkurs konar draumkenndu raunsæi með poppmenningarívafi. Snæbjörn kveðst undir miklum áhrifum frá "Funkwhateverískri" listastefnu en hún hefur að sögn listamannsins vakið mikla athygli í Hollandi og Þýskalandi svo dæmi séu nefnd. MYNDATEXTI: Félagarnir Kjartan Ingvi Björnsson (vinstri) og Haukur Jónasson (hægri) fögnuðu vini sínum Snæbirni (í miðið) og skemmtilegri sköpun hans í Tuktinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar