Vilborg Davíðsdóttir

Vilborg Davíðsdóttir

Kaupa Í körfu

Inúítastúlkan Naaja er aðalpersóna Hrafnsins, nýrrar skáldsögu Vilborgar Davíðsdóttur og sögusviðið er Grænland um miðja 15. öld. Segja má að Vilborg hafi markað sér nokkra sérstöðu sem höfundur skáldsagna sem gerast fyrr á öldum Íslandssögunnar en hér fer hún út fyrir landsteinana þó Íslendingabyggðir á Grænlandi komi allnokkuð við sögu í Hrafninum. MYNDATEXTI Varð hugfangin af dulúðinni sem hvílir yfir örlögum norrænna manna á Grænlandi," segir Vilborg Davíðsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar