Dagar myrkurs á Djúpavogi

Andrés Skúlason

Dagar myrkurs á Djúpavogi

Kaupa Í körfu

Dagskrá Daga myrkurs á Austurlandi, þar sem menn heiðra myrkrið með ýmsum hætti nýtur sífellt meiri vinsælda. Eitt af þeim atriðum sem hvað mesta athygli hefur vakið á dagskrá Daga myrkurs er svokallað Faðirvorahlaup á Djúpavogi. Faðirvorahlaupið er haldið í minningu Stefáns Jónssonar fyrrverandi rithöfundar, frétta- og alþingismanns en hann var fæddur og uppalinn á Djúpavogi. Í bók sinni, ...Að þessu sinni tóku 50 manns þátt í Faðirvorahlaupinu í blíðskaparveðri og komust allir heilir í mark þó mishvítir væru í framan þegar út úr skóginum var komið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar