Nýtt gróðurhús

Atli Vigfússon

Nýtt gróðurhús

Kaupa Í körfu

Reykjahverfi | Ræktun við rafljós mun hefjast hjá Garðræktarfélagi Reykhverfinga upp úr áramótum en þar er nú risið 1.300 fermetra nýtt gróðurhús. Að sögn Páls Ólafssonar framkvæmdastjóra er ætlunin að rækta aðallega tómata og er búið að ganga frá samningi um raforkuverð. ...Á myndinni má sjá Pál við glerjun. Hlakkar hann til þess að takast á við þetta nýja verkefni, en Garðræktarfélagið hefur ekki áður framleitt tómata í skammdeginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar